banner
þri 14.nóv 2017 13:00
Magnús Már Einarsson
Æfingahópur hjá U23 landsliði kvenna
Kvenaboltinn
watermark Svava Rós og Selma Sól eru tvær af leikmönnum Breiðabliks í hópnum.
Svava Rós og Selma Sól eru tvær af leikmönnum Breiðabliks í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Freyr Alexandersson hefur valið æfingahóp fyrir U23 ára landslið kvenna en liðið æfir dagana 24.-26. nóvember í Kórnum.

Breiðablik á flesta fulltrúa í hópnum eða sjö talsins. Íslandsmeistarar Þórs/KA eru með næstflesta fulltrúa eða fimm.

Hópurinn:
Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðablik
Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik
Heiðdís Sigurjónsdóttir, Breiðablik
Hildur Antonsdóttir, Breiðablik
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, Breiðablik
Guðný Árnadóttir, FH
Helena Ósk Hálfdánardóttir, FH
Jasmín Erla Ingadóttir, Fylkir
Berglind Rós Ágústdóttir, Fylkir
Ingibjörg Valgeirsdóttir, KR
Stefanía Ragnarsdóttir, Valur
Hrafnhildur Hauksdóttir, Valur
Hlín Eiríksdóttir, Valur
Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA
Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA
Hulda Ósk Jónsdóttir, Þór/KA
Lillý Rut Hlynsdóttir, Þór/KA
Hulda Björk Hannesdóttir, Þór/KA
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar