Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 18. ágúst 2017 15:00
Magnús Már Einarsson
U19 landsliðshópurinn sem mætir Wales
Sex leikmenn úr erlendum félagsliðum
Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19.
Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttuleiki við Wales 2. og 4. september næstkomandi.

Sex leikmenn í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum.

Hópurinn
Jónatan Ingi Jónsson, AZ Alkmar
Aron Kári Aðalsteinsson, Breiðablik
Davíð Ingvarsson, Breiðablik
Stefan Alexander Ljubicic, Brighton
Ísak Atli Kristjánsson, Fjölnir
Torfi T. Gunnarsson, Fjölnir
Atli Hrafn Andrason, Fulham FC
Kolbeinn Birgir Finnsson, Groningen
Arnór Sigurðsson, IFK Norrköping
Aron Dagur Birnuson, KA
Daníel Hafsteinsson, KA
Ísak Óli Ólafsson, Keflavík
Ástbjörn Þórðarson, KR
Guðmundur Andri Tryggvason, KR
Alex Þór Hauksson, Stjarnan
Örvar Eggertsson, Víkingur R.
Kristófer Ingi Kristinsson, Willem II
Aron Birkir Stefánsson, Þór
Athugasemdir
banner
banner