miđ 18.okt 2017 16:13
Elvar Geir Magnússon
Zlatan farinn ađ taka ţátt í ćfingum ađalliđsins
Zlatan var á hćkjum ađ fylgjast međ úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síđasta tímabili. United vann ţar sigur gegn Ajax.
Zlatan var á hćkjum ađ fylgjast međ úrslitaleik Evrópudeildarinnar á síđasta tímabili. United vann ţar sigur gegn Ajax.
Mynd: NordicPhotos
Zlatan Ibrahimovic er farinn ađ ćfa međ liđsfélögum sínum í Manchester United en hann er ađ vinna í endurkomu eftir hnémeiđsli.

Svíinn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Anderlecht í apríl en hefur síđustu vikuna getađ tekiđ ţátt í hluta af ćfingum ađalliđsins.

Samkvćmt The Sun hefur hann getađ tekiđ ţátt í 20-25 mínútur í senn og náđ ađ beita sér 90%.

Ţessi 36 ára leikmađur skorađi 17 mörk í 28 úrvalsdeildarleikjum fyrir United á síđasta tímabili og hjálpađi liđinu auk ţess ađ vinna Evrópudeildina.

Ţrátt fyrir ađ vel hafi gengiđ í endurhćfingunni er ekki búist viđ ţví ađ Zlatan snúi aftur út á völlinn fyrr en á nćsta ári.

Manchester United er međ 20 stig eftir átta umferđir í ensku úrvalsdeildinni, tveimur stigum á eftir toppliđi Manchester City.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar