Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   þri 22. júlí 2014 15:15
Elvar Geir Magnússon
Þórir Hákonar: Höfum orðið var við misjafna hegðun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KSÍ hef­ur fengið styrk frá Alþjóða knatt­spyrnu­sam­band­inu, FIFA til átaksverkefnisins „Ekki tapa þér.“ Megintilgangur átak­sins er til að fá for­eldr­a til þess að nálgast leikinn á jákvæðan hátt og sýna leik­mönnum og dóm­urum meiri virðingu. Skila­boðunum er þó líka beint til annarra áhorf­enda á knattspyrnuleikjum yngri iðkenda.

Smelltu hér til að fara á heimasíðuna ekkitapa.is

,,Þetta er átaksverkefni sem heitir "Ekki tapa þér". Þetta vekur fólk til umhugsunar hvernig fólk hagar sér á knattspyrnuleikjum, sérstaklega hjá yngri iðkendum. Því miður höfum við verið varir við misjafna hegðun áhorfenda bæði hér á landi og erlendis sem getur haft slæma upplifun barna á leiknum. Við viljum vekja athygli á þessu og reyna koma í veg fyrir að börn upplifi leikinn á neikvæðan hátt með þessu framferði," sagði Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ aðspurður út í verkefnið. Hann segir að vandamálið sé til staðar og vonandi að þetta verkefni hjálpi til við að minnka vandamálið.

,,Þetta er ítrekað að koma upp í einstökum leikjum og mótum yngri flokka og ekki síður hefur þetta verið slæm upplifun fyrir unga dómara sem eru að stíga sín fyrstu skref í dómaraverkefnum. Við viljum reyna fá fólk til að haga sér vel á vellinum," sagði Þórir.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner