Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 22. ágúst 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Erik Lamela.
Erik Lamela.
Mynd: Instagram
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Birkir Grétarsson, fótboltaáhugamaður:
KA & Grindavík í Pepsi => líklega 1/3 liða í Pepsi spila í gulum treyjum. Stöku gul treyja í lagi en allt má ofgera #pepsi365 #fotboltinet

Baldvin Rúnarsson, fótboltaáhugamaður:
Hvaða trúðar voru að dæma Huginn-Þór? Voru í pottinum hálftíma fyrir leik og hafa ekki skilað inn skýrslu. Stórundarleg hegðun #fotboltinet

Daði Sigfússon, Seyðfirðingur:
Geggjað að fá clueless dómara á seyðis sem nota ferðina og slaka á í pottinum fyrir leik #fotbolti #fotboltinet

Magnús Haukur Harðarson, stuðningsmaður FH:
FH sigur í dag og mótið er búið #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net:
Sigrar hjá Fylki og Stjörnunni í kvöld myndu sprengja þessa deild upp. Ósk hlutlausa mannsins! #fotboltinet

Svanur Valdimarsson, fótboltaáhugamaður:
Staðan í EPL minnir á fyrsta skóladag. Allir búnir ađ finna sætin sín, nema Hull villtist á fremsta bekk. #fotboltinet

Halldór Marteinsson, stuðningsmaður Man Utd:
Í 2 leikjum í röð hefur Costa tryggt Chelsea sigur eftir að hafa átt að fá rautt spjald. Var alveg nógu pirrandi fyrir #fótboltinet

Dominik Bajda, fótboltaáhugamaður:
10 timabilið i röð sem Barca spilar sama taktík. Litur svo einfalt út, en óstöðvandi.. #fotboltinet





Athugasemdir
banner