Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
   fös 23. september 2016 19:04
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavík
Anna Þórunn um liðsfélagana: Þetta eru hálfvitar
Anna Þórunn í leiknum í dag.
Anna Þórunn í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er æðisleg, þar viljum við vera," sagði Anna Þórunn Guðmundsdóttir, fyrirliði Grindavíkur eftir 1-0 sigurinn á ÍR í Grindavík í dag. Með sigrinum gulltryggði liðið sér sæti í Pepsi-deildinni að ári.

Grindavík vann ÍR, samanlagt 3-0 en Anna segir það hefði verið slys ef Grindavík hefði ekki farið upp um deild í ár.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  0 ÍR

„Að komast ekki upp hefði verið slys so við settum pressu á sjálfar okkur á að komast upp og við gerðum það."

Á meðan á viðtalinu stóð, komu liðsfélagar hennar og helltu vatni á hana.

„Þetta eru hálfvitar í þessu liði," sagði Anna með bros á vör .

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner