Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mán 24. júlí 2017 00:03
Viktor Andréson
Túfa: Varnarleikurinn er áhyggjuefni
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Srdjan Tufegdzic þjálfari KA var að vonum ósáttur eftir 4-2 tap KA gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar skoruðu strax á þriðju mínútu leiksins og segir Túfa það ekki boðlegt en liðið hefur verið að lenda undir mjög snemma í leikjum sínum undanfarið.

"Þetta er bara ekki í boði. Um leið og að liðið labbar út þá skora andstæðingarnir. Það gerir verkið erfitt" er meðal þess sem Túfa hafði að segja við fjölmiðla eftir leik.

Aðspurður hvaða jákvæðu hluti hann geti tekið úr leiknum í dag sagði Túfa:

"Það er ekki margt jákvætt, ég verð að vera hreinskilinn með það. Það jákvæða er kannski það að við lendum undir og snúum því við í 2-1 með tveim mörkum og sköpum svo fleiri færi. En það er mjög svekkjandi að liðið mitt er að fá á sig 3 plús mörk 3. heimaleikinn í röð."

KA menn sitja sem fyrr eftir leik dagsins í 5. sæti Pepsi-deildarinnar með 15 stig. Næsti leikur liðsins er heimaleikur gegn ríkjandi íslandsmeisturum FH þann 5. ágúst.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner