Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   sun 24. september 2017 16:25
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Stundum best að segja sem minnst
Ejub tók 4 stig í sumar gegn Íslandsmeisturum síðasta árs
Ejub tók 4 stig í sumar gegn Íslandsmeisturum síðasta árs
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ejub Purisevic og lærissveinar hans í Víking Ólafsvík tóku á móti FH í dag í næst síðustu umferð Pepsi-deildar karla. Víkingar komust yfir í fyrri hálfleik en misstu leikinn niður í jafntefli þegar liðið gaf frá sér víti í síðari hálfleik þar sem Steven Lennon skoraði úr örugglega.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 1 -  1 FH

Ejub sagði eftir leik í dag að hann hefði viljað fá 3 stig og segir að hann hafi verið með þá tilfinningu lengi í leiknum að sínir menn væru að fara landa því en það kom ekki að lokum.
Steven Lennon jafnaði fyrir FH úr vítaspyrnu. Atli Guðnason féll í teignum eftir snertingu frá Kwame Quee

"Ég bara veit ekki hvort þetta hafi verið víti. Væri gaman að fá að sjá þetta aftur. Þegar það koma svona stórar ákvarðanir þá er stundum bara best að segja sem minnst. Súrt ef þetta er víti og klaufalegt hjá mínum manni en ef þetta er rangur dómur þá er það ennþá súrara"

"Það er aldrei neitt gefið í Íslenskri knattspyrnu og við vitum það vel. Hvorki hjá okkur eða hjá Eyjamönnum gegn KA í síðustu umferð sem er gott"


Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner