Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   fim 26. mars 2015 22:00
Magnús Már Einarsson
Siggi Dúlla með 50 töskur til Kasakstan - Alls konar farangur
Icelandair
Siggi Dúlla - Með allt á hreinu.
Siggi Dúlla - Með allt á hreinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Sveinn Þórðarson, Siggi Dúlla, hefur verið liðsstjóri íslenska landsliðsins undanfarin þrjú ár og hann hefur alltaf í nógu að snúast.

Í sjónvarpsþættinum Fótbolti.net var sýnt innslag þar sem Magnús Már Einarsson heimsótti Sigga á Laugardalsvöl þegar hann var að klára að pakka í töskur fyrir ferðalag til Kasakstan.

Landsliðið ferðaðist með um það bil 50 töskur til Kasakstan enda er vináttuleikur við Eista í kjölfarið.

,,Þetta er langt ferðalag og það er erfitt að senda eitthvað ef eitthvað verður eftir," sagði Siggi léttur í bragði.

Það eru ekki bara búningar sem fara með í ferðalagið. ,,Það er hjaratstuðtæki fyrir lækninn, kaffivél og Playstation tölva," sagði Siggi en Ari Freyr Skúlason ku spila mest tölvuleiki af landsliðsmönnum.

Hér að ofan má sjá viðtalið við Sigga.
Athugasemdir
banner
banner