Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 26. apríl 2015 16:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Þýskaland: Werder Bremen kom til baka og náði jafntefli
Bremen náði jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir.
Bremen náði jafntefli þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir.
Mynd: Getty Images
Paderborn 2 - 2 Werder
1-0 Mario Vrancic ('25 )
2-0 Moritz Stoppelkamp ('27 )
2-1 Davie Selke ('45 )
2-2 Izet Hajrovic ('75 )

Rautt spjald:Michael Heinloth, Paderborn ('78)

Padeborn og Werder Bremen mættust í þýsku Bundesliguni í dag.

Padeborn byrjaði betur og var komið í 2-0 eftir 27 mínútna leik með mörkum Mario Vrancic og Moritz Stoppelkamp.

Davide Selke náði að minnka muninn fyrir Bremen rétt fyrir leikhlé. og var staðan því 2-1 í hálfleik.

Izet Hajrovic náði síðan að jafna leikinn fyrir Bremen þegar korter var eftir, stuttu seinna fékk MIchael Heinloth að líta rauða spjaldið en Bremen náði þrátt fyrir það ekki að tryggja sér sigurinn og var 2-2 jafntefli því niðurstaðan.
Athugasemdir
banner
banner
banner