Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 27. júlí 2015 21:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland: Tap í fyrsta leik hjá Rúrik og félögum
Rúrik Gíslason
Rúrik Gíslason
Mynd: Getty Images
Freiburg 6-3 Nürnberg
1-0 Nils Petersen ('8, víti)
2-0 Nils Petersen ('11, víti)
3-0 Nils Petersen ('13)
4-0 Mike Frantz ('40)
4-1 Kevin Möhwald ('44)
4-2 Hanno Behrens ('46)
4-3 Alessandro Schöpf ('53, víti)
5-3 Maximilian Phillip ('61)
6-3 Julian Schuster ('91)

Rúrik Gíslason var í byrunarliði Nürnberg í fyrsta leik liðsins í þýsku 2. deildinni í kvöld.

Leikurinn var gríðarlega fjörugur og var boðið til markaveislu, en leikurinn endaði að lokum 6-3 fyrir Freiburg.

Rúrik, sem var að leika sinn fyrsta leik fyrir Nürnberg, fór af velli í hálfleik en þá var staðan 4-1 fyrir Freiburg.

Gestirnir náðu að minnka muninn í 4-3 í byrjun seinni hálfleiks, en Freiburg kláraði leikinn og bætti við tveimur mörkum og lokatölur því 6-3.
Athugasemdir
banner
banner
banner