Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 28. ágúst 2016 16:14
Jóhann Ingi Hafþórsson
Danmörk: Hjörtur spilaði í jaftefli við FCK
Hjörtur er að gera vel í Danmörku.
Hjörtur er að gera vel í Danmörku.
Mynd: Getty Images
Bröndby 1 - 1 FC Kobenhavn
0-1 Andrija Pavlovic ('45)
1-1 Andrew Hjulsager ('68)

Bröndby og FC Kobenhavn mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag og úr varð hörkuleikur.

Andrija Pavlovic kom Kaupmannahafnar liðinu yfir rétt fyrir hálfleik en Andrew Hjulsager jafnaði á 68. mínútu og þar við sat.

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Bröndby en hann fékk gult spjald á 79. mínútu.

Bröndby er því enn í toppsætinu með 15 stig en Kobenhavn er í 2. sæti, einnig með 15 stig en með lakara markahlutfall.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner