Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 29. maí 2017 19:27
Ívan Guðjón Baldursson
Stjóri og leikmenn Huddersfield gera grín að Ian Holloway
Mynd: Getty Images
Huddersfield tryggði sér í dag sæti í ensku Úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í 45 ár.

Leikmenn og stuðningsmenn gjörsamlega misstu sig í gleðinni, enda bjuggust ekki margir við þessu afreki.

Fyrir byrjun tímabilsins spáði Ian Holloway, stjóri QPR, því að Huddersfield myndi falla. Undir lok tímabilsins dró hann orð sín til baka, en þau gleymdust svo sannarlega ekki.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá þegar David Wagner, stjóri Huddersfield, skýtur á Holloway eftir að hafa tryggt sér sæti í deild þeirra bestur.

Enn neðar er svo hægt að sjá fagnaðarlætin í klefanum þar sem leikmenn Huddersfield syngja „það er bara einn Ian Holloway."






Athugasemdir
banner
banner
banner