Leeds hefur staðfest kaupin á Sean Longstaff frá Newcastle.
Sky Sports segir að kaupverðið sé um 12 miilljónir punda og hann skrifar undir fjögurra ára samning við Leeds.
Sky Sports segir að kaupverðið sé um 12 miilljónir punda og hann skrifar undir fjögurra ára samning við Leeds.
Longstaff er 27 ára gamall miðjumaður og er uppalinn hjá Newcastle. Hann spilaði 214 leiki fyrir liðið og skoraði 16 mörk.
Leeds spilar í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Championship deildinni. Longstaff er fimmti leikmaðurinn sem Leeds fær til sín í sumar á eftir varnarmönnunum Sebastiaan Bornauw, Jaka Bijol og Gabriel Gudmundsson og þýska framherjanum Lukas Nmecha.
?? ????????????????????????????, ????????????????!
— Leeds United (@LUFC) July 18, 2025
Sean Longstaff becomes our fifth signing of the summer, after joining from Newcastle
Athugasemdir