Brasilíski miðjumaðurinn Danilo er genginn til liðs við Botafogo frá Nottingham Forest.
Hann skrifar undir fjögurra ára samning og Botafogo borgar 16 milljónir punda fyrir hann.
Hann skrifar undir fjögurra ára samning og Botafogo borgar 16 milljónir punda fyrir hann.
Hann var í liði ársinis þegar Palmeiras vann tvennuna heima fyrir árið 2022 og gekk tiil liðs við Forest í janúar 2023. Hann spilaðii 62 leiki fyrir enska liðið en hann kom aðeins við sögu í 13 leikjum á síðustu leiktíð.
Hann er nú farinn aftur á heimaslóðir en Botafogo er í 6. sæti brasilíisku deildarinnar sem stendur. Liðið spilaði á HM félagsliða þar sem liðið tapaði gegn Palmeiras, uppheldisfélagi Danilo, í 16-liða úrslitum.
Athugasemdir