banner
ţri 03.okt 2017 10:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđjón Pétur líkir sjálfum sér viđ Iniesta
Ósáttur viđ ađ vera ekki í liđi ársins hjá Pepsi-mörkunum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Guđjón Pétur Lýđsson, leikmađur Vals, átti skínandi tímabil í sumar ţegar Valur landađi Íslandsmeistaratitlinum.

Hann var einn af burđarstólpunum í liđinu.

Hann fór í viđtal hjá Vísi.is í gćr ţar sem hann rćđir m.a. um veikindi sem hann hefur veriđ ađ glíma viđ. Ţar segist hann einnig vera ósáttur viđ ađ komast ekki í liđ ársins hjá Pepsi-mörkunum og líkir sér viđ Andres Iniesta, miđjumann og fyrirliđa Barcelona.

„Ég hef átt mörg góđ tímabil en held ég fái ekki alltaf athyglina ţví ég er svo mikiđ í stođsendingunum og hjálparsendingunum sem leiđa ađ marki. Ég vil meina ađ ég sé svolítill Iniesta. Ţađ var ekki vitađ ađ hann vćri góđur fyrr en hann var orđinn 28 ára" segir Guđjón Pétur.

„Ég held ég hafi komiđ ađ 19 mörkum í sumar og kom ađ 21 marki hjá Blikum á sínum tíma ţannig ađ ég hef átt nokkur góđ tímabil. Ég held ég sé mjög vanmetinn og ţađ er grín ađ ég sé ekki í liđi ársins í Pepsi-mörkunum en ţađ er gott grín."

Ţess má til gamans geta ađ Guđjón komst í liđ ársins hjá okkur á Fótbolta.net. Ţar segir í umsögn um hann: „Hefur blómstrađ í sumar og sá til ţess ađ Valsmenn söknuđu ekki Kristins Freys Sigurđssonar. Býr yfir gríđarlegum gćđum."

Sjá einnig:
Haukur Páll og Gaui Lýđs gefa skemmtilega innsýn í lífiđ í Val
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches