Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
banner
   fim 15. janúar 2015 11:00
Elvar Geir Magnússon
Mynd: Leikur Man Utd klárlega betri með Van Gaal
Mynd: Premier League
Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman tölfræðisamanburð hjá Manchester United þar sem spilamennskan á þessu tímabili er borin saman við síðasta tímabil.

Mikið hefur verið talað um að Louis van Gaal hafi skilað sama stigafjölda í hús og David Moyes hefur gert.

Þegar tölfræðin er skoðuð kemur þó klárlega í ljós að spilamennska United hefur batnað mikið síðan Hollendingurinn tók við.

Til að mynda er sendingahlutfallið það næst besta í deildinni og sama á við um tæklingar.

Það sem mestu máli skiptir er að liðið er enn með í FA-bikarnum og á góða möguleika á að ná Meistaradeildarsæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner