Fram
2
2
FH
0-1
Kjartan Henry Finnbogason
'38
, víti
Guðmundur Magnússon
'42
, víti
1-1
Hlynur Atli Magnússon
'52
2-1
2-2
Vuk Oskar Dimitrijevic
'69
10.04.2023 - 19:15
Framvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1327
Maður leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic (FH)
Framvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1327
Maður leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic (FH)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Albert Hafsteinsson
('75)
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
('75)
17. Adam Örn Arnarson
('65)
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
('45)
Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
('75)
9. Þórir Guðjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon
('45)
22. Óskar Jónsson
('65)
28. Tiago Fernandes
('75)
32. Aron Snær Ingason
Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Gul spjöld:
Delphin Tshiembe ('26)
Magnús Þórðarson ('36)
Aron Jóhannsson ('74)
Már Ægisson ('93)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jóhann Ingi flautar til leiksloka
Virkilega fjörugum leik lokið hér á Framvellinum og niðurstaðan sanngjörn fyrir mitt leyti en leikurinn gríðarlega kaflaskiptur.
Takk fyrir mig í kvöld! Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Takk fyrir mig í kvöld! Viðtöl og skýrsla væntanleg.
95. mín
Fred var við það að sleppa í gegn!!
Jaaahérna hér. Fred var að sleppa í gegn en Ólafur Guðmundsson eltir hann upp með frábærum varnarleik.
93. mín
Gult spjald: Már Ægisson (Fram)
Þetta var furðulegt!
Már Ægisson er færður til bókar en Dani Hatakka sleppur við seinna gula.
Einhver orðaskipti sem endar með að Dani Hatakka hrindir í Má.
Einhver orðaskipti sem endar með að Dani Hatakka hrindir í Má.
89. mín
Aron Jóhannsson í dauðafæri
Gummi Magg leggur boltann í gegn á Aron Jó sem er allt í einu aleinn á móti Sindra en Sindri lokar vel og ver í horn
Dauðafæri fyrir Fram til að loka þessum leik.
Dauðafæri fyrir Fram til að loka þessum leik.
85. mín
Úlfur Ágúst fær boltann fyrir utan teig og á skot sem fer af varnarmanni og í hornspyrnu.
Sending frá Eetu verður endursýnt hægt eftir miðnætti á öllum rásum ?????????????
— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) April 10, 2023
Vuk með alvöru mark, langbesti leikur sem ég hef séð hann eiga fyrir FH vonandi byrjunin á einhverju góðu????
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) April 10, 2023
VUK OSKAR TAKK
— FHingar (@fhingar) April 10, 2023
69. mín
MARK!
Vuk Oskar Dimitrijevic (FH)
Stoðsending: Eetu Mömmö
Stoðsending: Eetu Mömmö
ALVÖRU MARK HJÁ VUK!
Eetu Mömmö fær boltann við hliðarlínuna og á geggjaðan bolta yfir á Vuk sem gerir afskaplega vel með boltann keyrir framhjá hverjum á fætur öðrum áður en hann setti boltann í fjærhornið framhjá Ólafi Ís.
Allt jafnt!
Allt jafnt!
67. mín
Heimir Guðjónsson undirbýr tvöfalda skiptingu
Úlfur Ágúst og Hörður Ingi gera sig klára hér niðri á hliðarlínu.
63. mín
Gult spjald: Dani Hatakka (FH)
FH ingar orðnir pirraðir
Albert Hafsteins fær boltann úti við hliðarlínu og Dani Hatakka keyrir hann niður
60. mín
FH ingar ekki mætt til leiks hér í síðari hálfleik
Framarar með öll völd á vellinum þessar síðustu mínútur.
57. mín
Albert Hafsteinsson með geggjaðan sprett
Fær boltann við miðjuna og snýr og keyrir af stað í átt að marki og skilur FH eftir í undirtölu og leggur boltann út til hliðar á Gumma Magg sem var fyrir innan og flaggið á loft.
Klaufalegt hjá Fram þarna.
Klaufalegt hjá Fram þarna.
52. mín
MARK!
Hlynur Atli Magnússon (Fram)
LITLA MARKIÐ HJÁ HLYNI ATLA!!
Fred er með boltann úti hægra megin og á fyrirgjöf sem fer í gegnum allan pakkann og boltinn fer af Ólafi Guðmunds sem ætlar að hreinsa hann en hittir ekki boltann og Hlynur Atli tekur straujið í átt að boltanum og hamrar boltann í netið frá D boganum!
Heimamenn hafa snúið leiknum sér í vil!
Heimamenn hafa snúið leiknum sér í vil!
50. mín
Gult spjald: Eetu Mömmö (FH)
Fer á fullu í Brynjar Gauta og Jóhann Ingi lyftir upp gula.
50. mín
Björn Daníel með lúmska tilraun
Fær boltann skyndilega inn á teig Fram en skot hans í hliðarnetið.
47. mín
Björn Daníel færir boltann út á Vuk sem kemur inn á völlinn og nær skoti en boltinn rétt framhjá.
45. mín
Hálfleikur
Jóhann Ingi flautar til hálfleiks
Frábærum fyrri hálfleik lokið.
Smá kaffi og komum síðan með síðari hálfleikinn
Smá kaffi og komum síðan með síðari hálfleikinn
45. mín
Albert Hafsteinsson fær boltann út til hægri og á frábæran bolta fyrir og Gummi Magg kemur á ferðinni en nær ekki að stanga þennan bolta.
45. mín
Fjórar mínútur í uppbótartíma hér í Úlfarsárdalnum.
Þessi fyrri hálfleikur verið rosalega skemmtun!
Þessi fyrri hálfleikur verið rosalega skemmtun!
45. mín
Inn:Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Út:Jannik Pohl (Fram)
Jón Sveins að breyta um taktík hér
Hlynur Atli kemur inn fyrir Jannik og verður Guðmundur Magnússon væntanlega einn uppi á topp.
44. mín
Jannik er að fara meiddur af veli
Jannik Pohl fær eitthvað högg en ekkert gerðist.
Þetta er högg fyrir Jannik og Fram.
Þetta er högg fyrir Jannik og Fram.
42. mín
Mark úr víti!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Gummi Magg jafnar!!
Sindri Kristinn fer í rétt horn en vítið öruggt og Gummi neglir boltanum í hægra hornið.
41. mín
FRAM FÆR VÍTI!!!
Gummi Magg fær boltann við endarlínuna og kemur með geggjaðan bolta í hlaup á Jannik og Sindri kemur út á móti og fellir Jannik.
Gummi Magg fær boltann við endarlínuna og kemur með geggjaðan bolta í hlaup á Jannik og Sindri kemur út á móti og fellir Jannik.
38. mín
Mark úr víti!
Kjartan Henry Finnbogason (FH)
Kjartan Henry kemur FH yfir!
Þvílíkur töffari á punktinum og chippar boltanum á mitt markið.
0-1!
0-1!
37. mín
FH FÆR VÍTI!!!!!
Eetu kemur með góðan bolta fyrir á Vuk og Adam Örn með rosalega klaufalegan varnarleik og slær Vuk niður.
Hárréttur dómur.
Eetu kemur með góðan bolta fyrir á Vuk og Adam Örn með rosalega klaufalegan varnarleik og slær Vuk niður.
Hárréttur dómur.
34. mín
Adam Örn bjargar hér marki!
Björn Daníel fær boltann og kemur boltanum út á Eetu Mömmö sem kemur með geggjaðan bolta inn á hættusvæðið þar sem Kjartan Henry var að fara setja boltann í netið en þá kemur Adam Örn til bjargar og líka með þessari geggjuðu tæklingu.
31. mín
Einstaklingsframtak hjá Vukaranum!
Vuk Oskar gerir frábærlega úti vinstra megin og nær að prjóna sig inn á teig Fram og reynir að leggja boltann fyrir en Framarar koma boltanum í burtu.
27. mín
FH skorar en flaggið á loft
Kjartan Henry fær boltann frá Haraldi eftir klafs inn á teig Fram og setur boltann í netið en rangstæða dæmd.
26. mín
Gult spjald: Delphin Tshiembe (Fram)
Uppsafnað hjá Delphin
Ólafur Guðmundsson lyftir boltanum upp á Kjartan Henry og Delphin Tshiembe tekur hann niður.
Kjartan og Delphin búnir að vera takast á hér allan leikinn.
Kjartan og Delphin búnir að vera takast á hér allan leikinn.
23. mín
Eetu fær boltann út til hægri og kemur boltnum á Finn Orra sem nær skoti en boltinn framhjá.
18. mín
Jannik Pohl nálægt því að sleppa í gegn
Guðmundur Magnússon nær að flikka boltanum áfram á Janik sem nær að taka við boltanum og er nálægt því að sleppa einn á móti Sindra en frábær vörn hjá Ólafi Guðmundss
15. mín
Brynjar Gauti brýtur á Vuk rétt fyrir utan teig
FH fær aukaspyrnu á góðum stað.
Haraldur Einar tekur hana og setur boltann yfir vegginn og boltinn rétt framhjá!
Haraldur Einar tekur hana og setur boltann yfir vegginn og boltinn rétt framhjá!
10. mín
Delphin og Björn Daníel lenda saman og liggja eftir
Hár bolti sem báðir fara upp í og Delphin fer með hendurnar beint í Björn Daníel.
Þetta var ekki huggulegt
Þetta var ekki huggulegt
9. mín
Vuk með góða fyrirgjöf
FH fær aukaspyrnu vinstra megin á vallarhelming Fram sem Vuk spyrnir fyrir og Jóhann Ægir nær skalla sem fer af varnarmanni Fram.
Það er að færast fjör í þetta!
Það er að færast fjör í þetta!
5. mín
Fyrsta tilraunin komin og eru það FH ingar sem eiga hana.
Boltinn kemur fyrir eftir innkast sem Eetu Mömmö skýtur yfir markið og Framrar keyra upp í skyndisókn og Guðmundur Magnússon setur boltann en er réttilega dæmdur rangstæður.
4. mín
Kraftur í Fram
Heimamenn í Fram byrja þennan leik sterkt og eru á undan í alla bolta. Virðist einhver örlítill skjálfti í Fimleikafélaginu.
1. mín
Leikur hafinn
Heimamenn byrja með boltann
Jóhann Ingi flautar til leiks og þetta er farið af stað.
Fyrir leik
Þetta er að hefjast hér í Úlfarsárdalnum
Liðin ganga til leiks undir Besta stefinu góða.
Ég reikna með miklum markaleik hér í kvöld. Góða skemmtun!
Ég reikna með miklum markaleik hér í kvöld. Góða skemmtun!
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn
Tiago Fernandes byrjar nokkuð óvænt á bekknum hjá Fram í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason byrjar sem fremsti mað3ur hjá Fimleikafélaginu.
Eggert Gunnþór Jónsson er utan hóps hjá FH í kvöld en hann tekur út leikbann hér í kvöld. Steven Lennon er einnig utan hóps hjá gestunum í kvöld.
Eggert Gunnþór Jónsson er utan hóps hjá FH í kvöld en hann tekur út leikbann hér í kvöld. Steven Lennon er einnig utan hóps hjá gestunum í kvöld.
Fyrir leik
Ég er mættur í Úlfarsárdalinn
Undirritaður er mættur í Dalinn. Verið er að vökva grasið og Valtarinn bíður stuðningsmenn Fram hjartanlega velkomna.
Það er kominn fiðringur enda eftirvæntingin gríðarleg.
Það er kominn fiðringur enda eftirvæntingin gríðarleg.
Fram fær FH í heimsókn í Úlfarsárdalinn.
— Besta deildin (@bestadeildin) April 10, 2023
????Framvöllur
??19:15
?? @FRAMknattspyrna ???? @fhingar
?????Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/SEktVmgSSh
Fyrir leik
Jóhann ingi Jónsson er með flautuna
Jóhann Ingi Jónsson flautar leikinn hér í kvöld og verður hann með þá Eystein Hrafnkellsson og Berg Daða Ágústsson sér til aðstoðar. Elías Ingi Árnason er varadómari.
Fyrir leik
Rikki Gjé spáir
Ríkharð Óskar Guðnason útvarpsmaður á FM957 og íþróttafréttamaður hjá Stöð2 spáir FH sigri hér í kvöld.
1-2 hörkuleikur sem mun verða opinn frá fyrstu mínútu. FH hefur betur að lokum með sigurmarki frá Kjartani Henry.
1-2 hörkuleikur sem mun verða opinn frá fyrstu mínútu. FH hefur betur að lokum með sigurmarki frá Kjartani Henry.
Fyrir leik
Útvarpsþátturinn #Fotboltinet skoðar leiki fyrstu umferðar Bestu deildarinnar og spáir í spilin https://t.co/inHCjf49wD
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 10, 2023
Fyrir leik
Ingólfur Sig fer líka yfir FH!
Styrkleikar: Erfitt að meta þá á þessum tímapunkti, miklar breytingar orðið í vetur, nýir þjálfarar og töluverðar breytingar á hópnum. Þeir eiga nokkra spennandi unga leikmenn og eru ennþá með leikmenn, FH-inga, sem búa yfir gæðum. Miðja með Birni Daníel og Loga Hrafni ætti að vera einn af styrkleikum liðsins.
Veikleikar: Aftur breytingarnar óvíst hvernig mun rætast úr þeim þegar í alvöruna er komið, mikil umræða í kringum félagið og hörmungarárið í fyrra eins og draugur yfir félaginu. Það er ekkert auðvelt að spila undir pressunni sem fylgir því að þurfa gera betur en í fyrra, mega ekki gera sömu mistökin inn á vellinum. FH er ekki með mikla breidd af gæða leikmönnum.
Spurningarnar: Hvernig Heimir Guðjóns kemur aftur inn í þetta, eftir að hafa verið frá félaginu í nokkur ár. Líka hvernig mun takast að búa til gott byrjunarlið, því það eru töluverðar breytingar á öllum hrygg liðsins.
Þrír lykilmenn: Björn Daniel Sverrisson hefur sannað sig sem frábær miðjumaður. Eggert Gunnþór Jónsson er algjör lykilmaður í varnarleiknum, frábær leikmaður. Sindri Kristinn Ólafsson þarf þá að koma virkilega sterkur í FH ef vel á að ganga.
Leikmaður sem á að fylgjast með: Kjartan Kári Halldórsson. Hann kemur á láni frá Haugesund í Noregi. Hann var frábær með Gróttu í fyrra en tekur nú sitt fyrsta heila tímabil í efstu deild. Það verður gaman að fylgjast með honum.
Kjartan Kári kemur til FH frá Gróttu og var Kjartan markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra.
Veikleikar: Aftur breytingarnar óvíst hvernig mun rætast úr þeim þegar í alvöruna er komið, mikil umræða í kringum félagið og hörmungarárið í fyrra eins og draugur yfir félaginu. Það er ekkert auðvelt að spila undir pressunni sem fylgir því að þurfa gera betur en í fyrra, mega ekki gera sömu mistökin inn á vellinum. FH er ekki með mikla breidd af gæða leikmönnum.
Spurningarnar: Hvernig Heimir Guðjóns kemur aftur inn í þetta, eftir að hafa verið frá félaginu í nokkur ár. Líka hvernig mun takast að búa til gott byrjunarlið, því það eru töluverðar breytingar á öllum hrygg liðsins.
Þrír lykilmenn: Björn Daniel Sverrisson hefur sannað sig sem frábær miðjumaður. Eggert Gunnþór Jónsson er algjör lykilmaður í varnarleiknum, frábær leikmaður. Sindri Kristinn Ólafsson þarf þá að koma virkilega sterkur í FH ef vel á að ganga.
Leikmaður sem á að fylgjast með: Kjartan Kári Halldórsson. Hann kemur á láni frá Haugesund í Noregi. Hann var frábær með Gróttu í fyrra en tekur nú sitt fyrsta heila tímabil í efstu deild. Það verður gaman að fylgjast með honum.
Kjartan Kári kemur til FH frá Gróttu og var Kjartan markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra.
Fyrir leik
Ingólfur Sigurðsson rýnir í Fram
Styrkleikar: Það hversu góðir þeir eru með boltann, þeir eru búnir að búa til ákveðinn kúltúr þar sem allir vilja fá boltann og þeir eru frábærir í því að leysa pressu og spila úti á velli. Það er líka mikill styrkur að hryggurinn í liðinu er uppalinn hjá félaginu og brennir fyrir það.
Veikleikar: Varnarleikurinn, þeir hafa verið með kantmenn sem eru ekkert sérstaklega hrifnir af því að verjast í bland við framsækna bakverði. Varnarleikurinn hefur verið dálítið letilegur en heyrst hefur að Ragnar Sigurðsson hafi komið vel inn og unnið í þessum atriðum. Framarar þurfa líka að geta verið þéttir til baka og geta varist.
Spurningarnar: Stærsta spurningin er hvernig þeir koma til leiks eftir að hafa átt gott fyrsta tímabil í Bestu deildinni eftir frekar langa fjarveru. Ég held að ef stefnan er sett of hátt geti það komið í bakið á þeim, sérstaklega vegna þess að þeir hafa misst töluvert af mönnum - sérstaklega á miðsvæðinu. Það voru menn sem voru mjög mikilvægir fyrir þá.
Þrír lykilmenn: Gummi Magg fór á kostum í fyrra og það verður ekkert grín fyrir hann að endurtaka leikinn miðað við að vera í liði sem spáð er í neðri hlutanum. Tiago, hefur ekkert spilað í vor og ég veit ekki hvað veldur. Hann er samt klár lykilmaður og ótrúlega mikilvægur í sóknarleik liðsins. Brynjar Gauti Guðjónsson kom inn í liðið á miðju tímabili í fyrra og hjálpaði til við að styrkja varnarleikinn.
Leikmaður sem á að fylgjast með: Magnús Þórðarson, kantmaðurinn knái. Hann kom af miklum krafti inn í Framliðið í fyrra, fannst hann alltaf standa sig vel og ég væri til í að sjá hann fá meira hlutverk.
Veikleikar: Varnarleikurinn, þeir hafa verið með kantmenn sem eru ekkert sérstaklega hrifnir af því að verjast í bland við framsækna bakverði. Varnarleikurinn hefur verið dálítið letilegur en heyrst hefur að Ragnar Sigurðsson hafi komið vel inn og unnið í þessum atriðum. Framarar þurfa líka að geta verið þéttir til baka og geta varist.
Spurningarnar: Stærsta spurningin er hvernig þeir koma til leiks eftir að hafa átt gott fyrsta tímabil í Bestu deildinni eftir frekar langa fjarveru. Ég held að ef stefnan er sett of hátt geti það komið í bakið á þeim, sérstaklega vegna þess að þeir hafa misst töluvert af mönnum - sérstaklega á miðsvæðinu. Það voru menn sem voru mjög mikilvægir fyrir þá.
Þrír lykilmenn: Gummi Magg fór á kostum í fyrra og það verður ekkert grín fyrir hann að endurtaka leikinn miðað við að vera í liði sem spáð er í neðri hlutanum. Tiago, hefur ekkert spilað í vor og ég veit ekki hvað veldur. Hann er samt klár lykilmaður og ótrúlega mikilvægur í sóknarleik liðsins. Brynjar Gauti Guðjónsson kom inn í liðið á miðju tímabili í fyrra og hjálpaði til við að styrkja varnarleikinn.
Leikmaður sem á að fylgjast með: Magnús Þórðarson, kantmaðurinn knái. Hann kom af miklum krafti inn í Framliðið í fyrra, fannst hann alltaf standa sig vel og ég væri til í að sjá hann fá meira hlutverk.
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá FH
Komnir
Dani Hatakka frá Keflavík
Eetu Mömmö á láni frá Lecce
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá Leikni
Kjartan Henry Finnbogason frá KR
Kjartan Kári Halldórsson á láni frá Haugesund
Sindri Kristinn Ólafsson frá Keflavík
Hörður Ingi Gunnarsson frá Sogndal
Farnir
Atli Gunnar Guðmundsson í KFK
Baldur Logi Guðlaugsson í Stjörnuna
Guðmundur Kristjánsson í Stjörnuna
Gunnar Nielsen
Kristinn Freyr Sigurðsson í Val
Matthías Vilhjálmsson í Víking
Dani Hatakka frá Keflavík
Eetu Mömmö á láni frá Lecce
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá Leikni
Kjartan Henry Finnbogason frá KR
Kjartan Kári Halldórsson á láni frá Haugesund
Sindri Kristinn Ólafsson frá Keflavík
Hörður Ingi Gunnarsson frá Sogndal
Farnir
Atli Gunnar Guðmundsson í KFK
Baldur Logi Guðlaugsson í Stjörnuna
Guðmundur Kristjánsson í Stjörnuna
Gunnar Nielsen
Kristinn Freyr Sigurðsson í Val
Matthías Vilhjálmsson í Víking
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá Fram
Komnir:
Adam Örn Arnarson frá Breiðabliki (var á láni hjá Leikni)
Aron Jóhannsson frá Grindavík
Orri Sigurjónsson frá Þór
Farnir:
Alex Freyr Elísson í Breiðablik
Almarr Ormarsson hættur
Gunnar Gunnarsson
Indriði Áki Þorláksson í ÍA
Jesús Yendis til Venesúela
Orri Gunnarsson hættur
Aron Jóhannsson er mættur í Fram frá Grindavík
Adam Örn Arnarson frá Breiðabliki (var á láni hjá Leikni)
Aron Jóhannsson frá Grindavík
Orri Sigurjónsson frá Þór
Farnir:
Alex Freyr Elísson í Breiðablik
Almarr Ormarsson hættur
Gunnar Gunnarsson
Indriði Áki Þorláksson í ÍA
Jesús Yendis til Venesúela
Orri Gunnarsson hættur
Aron Jóhannsson er mættur í Fram frá Grindavík
Fyrir leik
Besta deildin Season II
Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Úlfarsárdalnum þar sem Fram tekur á móti FH í fyrstu umferð. Heimamönnum í Fram er spáð níunda sæti á meðan FH er spáð því sjöunda af Fótbolta.net
Gleðilega hátíð!
Beinar textalýsingar
14:00 Fylkir - Keflavík
14:00 KA - KR
18:30 Valur - ÍBV
19:15 Stjarnan - Víkingur
19:15 Fram - FH
20:00 Breiðablik - HK
Spáin:
1. Breiðablik, 140 stig
2. Valur, 131 stig
3. Víkingur, 124 stig
4. KA, 106 stig
5. KR, 91 stig
6. Stjarnan, 84 stig
7. FH, 72 stig
8. ÍBV, 66 stig
9. Fram, 47 stig
10. Keflavík, 32 stig
11. Fylkir, 26 stig
12. HK, 17 stig
Gleðilega hátíð!
Beinar textalýsingar
14:00 Fylkir - Keflavík
14:00 KA - KR
18:30 Valur - ÍBV
19:15 Stjarnan - Víkingur
19:15 Fram - FH
20:00 Breiðablik - HK
Spáin:
1. Breiðablik, 140 stig
2. Valur, 131 stig
3. Víkingur, 124 stig
4. KA, 106 stig
5. KR, 91 stig
6. Stjarnan, 84 stig
7. FH, 72 stig
8. ÍBV, 66 stig
9. Fram, 47 stig
10. Keflavík, 32 stig
11. Fylkir, 26 stig
12. HK, 17 stig
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Kjartan Henry Finnbogason
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson (f)
8. Finnur Orri Margeirsson
('68)
10. Björn Daníel Sverrisson
19. Eetu Mömmö
('75)
26. Dani Hatakka
27. Jóhann Ægir Arnarsson
('68)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('78)
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
24. Heiðar Máni Hermannsson (m)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
('75)
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
('68)
22. Oliver Heiðarsson
('78)
33. Úlfur Ágúst Björnsson
('68)
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Guðmundur Jón Viggósson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Gul spjöld:
Eetu Mömmö ('50)
Dani Hatakka ('63)
Björn Daníel Sverrisson ('92)
Rauð spjöld: