Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   mið 20. apríl 2016 13:30
Elvar Geir Magnússon
Telja David de Gea besta markvörð tímabilsins
De Gea fagnar með vinum sínum.
De Gea fagnar með vinum sínum.
Mynd: Getty Images
David de Gea hjá Manchester United hefur verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið að mati Football365. Í umfjöllun um Spánverjann er sagt að ekki sé hægt að svara því hvar í töflunni United væri án hans.

Hér að neðan má annars sjá topp tíu listann en Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er númer tvö á listanum.

1) David de Gea (Manchester United)
2) Hugo Lloris (Tottenham)
3) Jack Butland (Stoke City)
4) Joe Hart (Manchester City)
5) Kasper Schmeichel (Leicester City)
6) Petr Cech (Arsenal)
7) Heurelho Gomes (Watford)
8) Fraser Forster (Southampton)
9) Adrian (West Ham)
10) Rob Elliot (Newcastle United)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner