Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mán 05. september 2016 17:00
Fótbolti.net
Lið 19. umferðar í Inkasso: Liðin sem fara upp með tvo
Ásgeir Sigurgeirsson er í liðinu en hann skoraði sigurmark gegn Selfyssingum.
Ásgeir Sigurgeirsson er í liðinu en hann skoraði sigurmark gegn Selfyssingum.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Jónas Guðni er í liðinu.
Jónas Guðni er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alexander Freyr Sindrason.
Alexander Freyr Sindrason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA og Grindavík tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni með sigrum í Inkasso-deildinni um helgina. Bæði lið eiga tvo fulltrúa í úrvalsliðinu að þessu sinni.

Leiknir Fáskrúðsfirði á einnig tvo fulltrúa sem og þjálfara umferðarinnar eftir sigur á Þór.

Framarar eiga tvo fulltrúa eftir sigur á HK og einn leikmaður Hauka er í liðinu eftir sigur á Leikni R.

Þá eiga Huginn og Keflavík einn fulltrúa hvort lið en þessi lið gerðu markalaust jafntefli.



Úrvalslið 19. umferðar Inkasso:
Srdjan Rajkovic (KA)

Marko Nikolic (Huginn)
Alexander Freyr Sindrason (Haukar)
Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Jónas Guðni Sævarsson (Keflavík)
Omar Ruiz Rocamora (Leiknir F.)
Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
Orri Gunnarsson (Fram)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Ivan Bubalo (Fram)

Þjálfari umferðarinnar: Viðar Jónsson (Leiknir F.)

Sjá einnig:
Lið 18. umferðar
Lið 17. umferðar
Lið 16. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Athugasemdir
banner
banner
banner