Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
   þri 20. september 2016 18:15
Fótbolti.net
Lið 21. umferðar í Inkasso - Bræður í liðinu
Bræðurnir Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson eru í úrvalsliðinu.
Bræðurnir Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson eru í úrvalsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Gunnar Örvar Stefánsson.
Gunnar Örvar Stefánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fallbaráttan í Inkasso-deildinni er nánast ráðin eftir næstsíðustu umferðina um síðustu helgi.

HK sigraði Huginn 4-0 á útivelli og bjargaði um leið sæti sínu. Tveir leikmenn HK eru í liði umferðarinnar og Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari umferðarinnar.

KA tryggði sér sigur í deildinni með því að leggja Grindavík í uppgjöri toppliðanna. KA á tvo fulltrúa í úrvalsliðinu.

Leiknir Fáskrúðsfirði á tvo fulltrúa í liðinu eftir sigur á nöfnum sínum í Leikni Reykjavík.

Þá eiga Selfoss, Haukar, Fram, Keflavík og Þór öll einn fulltrúa í liðinu að þessu sinni.



Úrvalslið 21. umferðar Inkasso:
Adrian Murcia Rodriguez (Leiknir F.)

Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Andy Pew (Selfoss)
Alexander Freyr Sindrason (Haukar)
Guðmundur Þór Júlíusson (HK)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Ivan Parlov (Fram)
Kristófer Páll Viðarsson (Leiknir F.)

Gunnar Örvar Stefánsson (Þór)
Hörður Sveinsson (Keflavík)
Bjarni Gunnarsson (HK)

Þjálfari umferðarinnar: Jóhannes Karl Guðjónsson (HK)

Sjá einnig:
Lið 20. umferðar
Lið 19. umferðar
Lið 18. umferðar
Lið 17. umferðar
Lið 16. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner