Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
banner
   mið 14. júní 2017 18:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sterling og Antonio með skilaboð til Íslendinga
Sterling mætir á Laugardalsvöll.
Sterling mætir á Laugardalsvöll.
Mynd: Getty Images
Ensku liðin Manchester City og West Ham mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli þann 4. ágúst næstkomandi.

Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum, en hjá stjórum, leikmönnum og stuðningsmönnum beggja liða er spennan í hámarki.

Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn

Raheem Sterling, leikmaður Man City, og Michail Antonio, leikmaður West Ham, eru báðir mjög spenntir. Þeir tóku upp skilaboð þar sem þeir tala um leikinn.

„Ég er mjög spenntur fyrir því að spila gegn West Ham í Reykjavík. Ég hef aldrei komið til Íslands og ég get ekki beðið eftir því að hitta alla frábæru stuðningsmennina þar," segir Sterling í skilaboðum sínum.

Það er hægt að sjá bæði myndböndin hér að neðan.

Skilaboð frá Sterling


Skilaboð frá Antonio


Sjá einnig:
Ætla að slá áhorfendametið á Íslandi
Athugasemdir
banner
banner