Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   fös 17. mars 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
Sjónvarpið: Það væri skrýtið að skamma Alli
Dele Alli.
Dele Alli.
Mynd: Getty Images
Dele Alli hefur skorað sextán mörk á þessu tímabili með Tottenham. Alli fékk rauða spjaldið gegn Gent í Evrópudeildinni á dögunum og af og til hefur skapið truflað hann. Alli var til umræðu í sjónvarpsþætti vikunnar á Fótbolta.net.

„Hann er ótrúlegur leikmaður og einn besti ungi leikmaður í heimi. Mér finnst frábært hvað hann er óttalaus, reynir hluti og skorar mörk. Það kemur honum ekkert úr jafnvægi andlega eða líkamlega. Ég held að það væri skrýtið að aga hann eða skamma hann. Það gæti haft vond áhrif á sjálfstraustið,“ sagði Björn Bragi Arnarsson í þættinum.

„Hann kemur úr erfiðu umhverfi. Pabbi hans stakk af og hann hefur þurft að berjast fyrir öllu með kjafti og klóm. Þetta er ekkert ósvipað og Zlatan, Zidane og Joey Barton. Þetta eru gæar sem koma úr erfiðu umhverfi og hafa þurft að berjast fyrir öllu. Það fylgir þeirra karakter að þeir eru trylltir,“ sagði Jóhann Alfreð Kristinsson.

Alli er einungis tvítugur og Hjálmar Örn Jóhannsson telur að hann gæti farið frá Tottenham á næstu árum. „Ég held að við séum að fara að horfa á eitthvað svakalegt eins og Barcelona eða Real Madrid. Því miður,“ sagði Hjálmar.

Hér að ofan má sjá umræðuna í heild sinni.

Sjá einnig:
Sjónvarpið: Draumalið skemmtilegra leikmanna
Sjónvarpið: Tottenham vinnur pottþétt stóran titil
Sjónvarpið: Aukastig fyrir burst, tíu mínútna brottvísun og örlagaspjald
Athugasemdir
banner
banner
banner