Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 27. mars 2024 18:23
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið Breiðabliks og ÍA: Bæði lið gera þrjár breytingar - Erik Tobias Sandberg byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Eftir um það bil klukkutíma hefst leikur Breiðabliks og ÍA á Kópavogsvelli. Um er að úrslitaleik í A deildinni í Lengjubikarnum. Breiðablik unnu frækin 1-0 sigur á Þór A. í Boganum í undanúrslitum á meðan Skagamenn unnu í vítaspyrnukeppni á Hlíðarenda gegn Val. Rétt í þessu voru byrjunarliðin að koma í hús.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 ÍA

Jón Þór gerir þrjár breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Val í undanúrslitum. Inn í liðið koma þeir Hlynur Sævar Jónsson, Ingi Þór Sigurðsson og Erik Tobias Tangen Sandberg en þeir Johannes Vall, Albert Hafsteinsson og Guðfinnur Þór Leósson þurfa að víkja.

Blikar gera þá xx breytingar eftir sigurinn þeirra gegn Þór á dögunum í undanúrslitunum. Þeir Höskuldur Gunnlaugsson, Jason Daði Svanþórsson og Kristófer Ingi Kristinsson koma inn í liðið fyrir þá Benjamin Stokke, Arnór Gauta Jónsson og Tuma Fannar Gunnarsson. 


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson (f)
23. Kristófer Ingi Kristinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)
Athugasemdir
banner
banner