Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   þri 09. ágúst 2016 08:00
Magnús Már Einarsson
Lið 14. umferðar í Inkasso: Seyðfirðingar í aðalhlutverki
Brynjar Skúlason er þjálfari umferðarinnar.
Brynjar Skúlason er þjálfari umferðarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hanna Símonar
Elton Renato Livramento Barros skoraði tvö fyrir Hauka gegn Fram.
Elton Renato Livramento Barros skoraði tvö fyrir Hauka gegn Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fótbolti.net fjallar best allra fjölmiðla um Inkasso-deildina, 1. deild karla, en tólfta umferðin fór fram um helgina.

Hér má sjá úrvalslið umferðarinnar.

Huginn hleypti mikilli spennu í botnbaráttunni með því að vinna topplið KA 1-0. Brynjar Skúlason, þjálfari Hugins, er þjálfari umferðarinnar.

Huginn á einnig tvo fulltrúa í liðinu, varnarmanninn Stefan Spasic og markvörðinn Atla Gunnar Guðmundsson.

Keflavík, Grindavík, Selfoss og Haukar eiga einnig tvo fulltrúa eftir góða sigra í umferðinni og þá eiga Þórsarar einn mann í liðinu að þessu sinni.



Úrvalslið 14. umferðar:
Atli Gunnar Guðmundsson (Huginn)
Sigurður Eyberg Guðlaugsson (Selfoss)
Stefan Spasic (Huginn)
Bjarki Aðalsteinsson (Þór)
Aron Jóhannsson (Haukar)
Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík)
Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
James Mack (Selfoss)
William Daniels (Grindavík)
Elton Renato Livramento Barros (Haukar)

Þjálfari umferðarinnar: Brynjar Skúlason (Huginn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner