Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
   mið 25. apríl 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Marc McAusland: Getum gert hluti ef allir haldast heilir
Marc McAusland.
Marc McAusland.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum nógu góðir og við eigum að spila í Pepsi-deildinni. Við erum spenntir," sagði Marc McAusland fyrirliði Keflavíkur við Fótbolta.net.

Keflavík hefur leik í Pepsi-deildinni gegn Stjörnunni á föstudagskvöld. Keflavík styrkti sig ekki mikið í vetur en Marc hefur fulla trú á hópnum.

„Ef við höldum öllum heilum þá erum við með mjög sterkt byrjunarlið og menn sem geta komið af bekknum. Við getum haldið okkur í deildinni og gert eitthvað ef allir haldast heilir," sagði Marc en hann telur að það sé talsvert bil á milli Pepsi og Inkasso-deildarinnar.

„Það er bil á milli. Styrkleikinn er mun meiri í Pepsi en Inkasso. Við höfum séð leikmenn fara úr Inkasso í Pepsi-deildina og standa sig vel. Þetta snýst allt um hvernig strákarnir aðlagast því að spila í Pepsi-deildinni. Við þurfum að bæta leik okkar til að gera eitthvað í þessari deild og það er það sem við ætlum að gera."

Ísak Óli Ólafsson, 17 ára, spilar við hlið Marc í vörninni en hann var valinn efnilegastur í Inkasso-deildinni í fyrra.

„Hann hefur mikla hæfileika og hann er alltaf að læra. Það er frábært að spila með honum og sjá honum vaxa. Ég er viss um að hann geti gert góða hluti í Pepsi. Hann á frábæran feril fyrir framundan," sagði Marc.

föstudagur 27. apríl
20:00 Valur-KR (Valsvöllur)
20:00 Stjarnan-Keflavík (Samsung völlurinn)

laugardagur 28. apríl
14:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
14:00 Grindavík-FH (Grindavíkurvöllur)
16:00 Fjölnir-KA (Egilshöll)
18:00 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner
banner