Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   fim 21. mars 2024 18:33
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Búdapest
Byrjunarlið Íslands: Gummi Tóta og Daníel byrja - Sverrir fyrirliði
Icelandair
Guðmundur Þórarinsson er í vinstri bakverði.
Guðmundur Þórarinsson er í vinstri bakverði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Daníel Leó Grétarsson er í byrjunarliðinu.
Daníel Leó Grétarsson er í byrjunarliðinu.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Sverrir Ingi Ingason er með fyrirliðabandið í fjaveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar.
Sverrir Ingi Ingason er með fyrirliðabandið í fjaveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Landsliðsþjálfarinn Age Hareide hefur opinberað liðið sem hefur leik gegn Ísrael klukkan 19:45. Liðin mætast í undanúrslitum umspilsins. Sigurliðið fer áfram í úrslitaleik um eitt laust sæti á EM í sumar.

Leikurinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net.

Liðið hjá Hareide kemur aðeins á óvart. Fótbolti.net setti í aðdraganda leiksins upp líklegt byrjunarlið og eru tvær breytingar frá því liði. Daníel Leó Grétarsson er við hlið Sverris Inga í hjarta varnarinnar og Guðmundur Þórarinsson er í vinstri bakverði. Sverrir er með fyrirliðabandið í fjarveru Jóhanns Bergs Guðmundssonar.

Lestu um leikinn: Ísrael 1 -  4 Ísland

Mynd: Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke

Byrjunarlið Ísrael:
18. Omri Glazer (m)
2. Eli Dasa
3. Sean Goldberg
4. Miguel Vítor
7. Eran Zahavi
8. Dor Peretz
12. Roy Revivo
13. Anan Khalaili
14. Gavriel Kanichowsky
17. Gizacho Gadi Kinda
19. Dor Turgeman

Byrjunarlið Ísland:
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Guðmundur Þórarinsson
4. Guðlaugur Victor Pálsson
5. Sverrir Ingi Ingason
8. Arnór Sigurðsson
10. Albert Guðmundsson
15. Willum Þór Willumsson
17. Hákon Arnar Haraldsson
18. Daníel Leó Grétarsson
20. Orri Steinn Óskarsson
21. Arnór Ingvi Traustason
Athugasemdir
banner
banner
banner