Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
banner
   lau 26. nóvember 2016 14:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Óbreytt hjá Liverpool - Gylfi mætir Palace
Liverpool getur komist á toppinn
Liverpool getur komist á toppinn
Mynd: Getty Images
Hvað gerir Gylfi gegn Crystal Palace?
Hvað gerir Gylfi gegn Crystal Palace?
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir að fara í gang í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 og byrjunarliðin fyrir þá leiki eru klöppuð og klár. Það er hægt að sjá þau öll hér að neðan.

Sjónvarspleikurinn er leikur Liverpool og Sunderland, en Liverpool getur komist á toppinn með sigri. Byrjunarlið Liverpool er óbreytt frá markalausa jafnteflinu gegn Southampton um síðustu helgi, en það er enginn Daniel Sturridge á bekknum vegna meiðsla.

Gylfi Þór Sigurðsson er svo að sjálfsögðu í byrjunarliðinu hjá Swansea sem mætir Crystal Palace í sannkölluðum sex stiga leik á eftir. Bæði lið eru í botnbaráttu og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda.

Hér að neðan má eins og áður segir sjá öll byrjunarliðin, en auk þeirra leikja sem voru nefndir þá mæta Englandsmeistarar Leicester City, Middlesbrough og Hull City og West Brom eigast við.

Liverpool - Sunderland

Byrjunarlið Liverpool: Karius, Clyne, Lovren, Matip, Milner, Henderson, Can, Wijnaldum, Coutinho, Mane, Firmino.
(Varamenn: Mignolet, Ejaria, Klavan, Lucas, Woodburn, Origi, Moreno)

Byrjunarlið Sunderland: Pickford, Jones, Van Aanholt, O'Shea, Kone, Pienaar, Denayer, Ndong, Watmore, Anichebe, Defoe.
(Varamenn: Mannone, Love, Januzaj, Manquillo, Khazri, Gooch, Larsson)




Hull City - West Brom

Byrjunarlið Hull City: Marshall, Elmohamady, Dawson, Davies, Tymon, Snodgrass, Livermore, Mason, Clucas, Henriksen, Mbokani.
(Varamenn: Robertson, Maguire, Meyler, Huddlestone, Jakupovic, Diomande, Bowen)

Byrjunarlið West Brom: Foster, Dawson, McAuley, Evans, Nyom, Fletcher, Yacob, Brunt, Morrison, Phillips, Rondon.
(Varamenn: Olsson, Robson-Kanu, Gardner, McClean, Galloway, Chadli, Palmer)




Leicester City - Middlesbrough

Byrjunarlið Leicester City: Zieler, Simpson, Morgan, Huth, Fuchs, Mahrez, King, Amartey, Albrighton, Okazaki, Vardy.
(Varamenn: Hernandez, Musa, James, Hamer, Schlupp, Slimani, Gray)

Byrjunarlið Middlesbrough: Valdes, Barragan, Chambers, Gibson, Fabio, Clayton, De Roon, Forshaw, Traore, Ramirez, Negredo.
(Varamenn: Guzan, Nsue, Bernardo, Leadbitter, Downing, Fischer, Stuani)




Swansea - Crystal Palace

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Naughton, Fernandez, Amat, Taylor, Cork, Fulton, Fer, Barrow, Gylfi Þór, Routledge.
(Varamenn: van der Hoorn, Llorente, Dyer, Nordfeldt, Montero, Rangel, McBurnie)

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Ward, Dann, Tomkins, Kelly, Zaha, Cabaye, McArthur, Puncheon, Christian Benteke, Wickham.
(Varamenn: Speroni, Campbell, Townsend, Ledley, Fryers, Sako, Delaney)

Hægt er að fylgjast með gangi mála á úrslitaþjónustu á forsíðu Fótbolta.net.



Athugasemdir
banner
banner
banner