PSG hefur ekki áhuga á Bruno Guimaraes - Slot flytur inn þar sem Klopp býr - Bayern í viðræðum við Flick - Reus eftirsóttur utan Evrópu
   sun 28. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Darmstadt gæti fallið niður um deild
Mynd: EPA
Í dag fara fram þrír leikir í 31. umferð þýsku deildarinnar. Darmstadt getur fallið nður um deild

Borussia Mönchengladbach mætir Union Berlín klukkan 13:30 áður en Mainz og Köln eigast við tveimur tímum síðar.

Köln er í næst neðsta sæti og þarf sigur til eiga einhvern möguleika á að halda sér uppi. Liðið er nú sjö stigum frá öruggu sæti og fimm stigum frá umspilssæti. Darmstadt er svo gott sem fallið en það mætir Heidenheim í nýliðaslag klukkan 17:30.

Örlög Darmstadt gætu verið ráðin áður en liðið spilar við Heidenheim.

Leikir dagsins:
13:30 Gladbach - Union Berlin
15:30 Mainz - Köln
17:30 Darmstadt - Heidenheim
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 32 26 6 0 82 23 +59 84
2 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
3 Bayern 32 22 3 7 90 41 +49 69
4 RB Leipzig 33 19 7 7 75 37 +38 64
5 Dortmund 32 17 9 6 64 40 +24 60
6 Eintracht Frankfurt 33 11 13 9 49 48 +1 46
7 Freiburg 33 11 9 13 44 56 -12 42
8 Hoffenheim 32 11 7 14 56 64 -8 40
9 Heidenheim 33 9 12 12 46 54 -8 39
10 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
11 Werder 33 10 9 14 44 53 -9 39
12 Wolfsburg 32 10 7 15 40 51 -11 37
13 Gladbach 33 7 13 13 56 63 -7 34
14 Union Berlin 33 9 6 18 31 55 -24 33
15 Bochum 32 7 12 13 41 65 -24 33
16 Mainz 32 5 14 13 33 50 -17 29
17 Köln 33 4 12 17 25 56 -31 24
18 Darmstadt 32 3 8 21 30 76 -46 17
Athugasemdir
banner
banner