Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   sun 29. maí 2016 19:53
Magnús Már Einarsson
Mikkel Maigaard: Hann sló mig í djásnið
Mikkel Maigaard Jakobsen.
Mikkel Maigaard Jakobsen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ekki eins góð frammistaða og við hefðum viljað en við fengum stigin þrjú og það er mikilvægast," sagði Mikkel Maigaard Jakobsen eftir að hann skoraði eina mark ÍBV í sigri á Þrótti í Pepsi-deildinni í dag.

Mikkel skoraði eftir stutta hornspyrnu en fyrirgjöf hans sigldi þá framhjá öllum og í netið.

„Þetta átti að vera fyrirgjöf en við ræddum um það fyrir leikinn að ef við myndum setja krossana á markið þá gætu þeir farið inn," sagði Mikkel eftir leik.

Mikkel lenti í ryskingum við Hall Hallsson fyrirliða Þróttar undir lok fyrri hálfleiks. Hallur sló Mikkel í punginn og fékk rauða spjaldiðl fyrir vikið.

„Mér fannst þetta var klárt rautt spjald. Við vorum að kljást aðeins og hann sló mig í djásnið," sagði Mikkel.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 ÍBV

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Sjá einnig:
Myndband: Hallur fékk rautt fyrir að slá Eyjamann í punginn
Gregg: Versta frammistaða sem ég hef séð hjá dómara
Hallur Hallsson: Þetta var ekki högg í pung
Mikkel Maigaard: Hann sló mig í djásnið
Athugasemdir
banner
banner
banner