Salah, Rashford, Guehi, Ten Hag, Dewsbury-Hall og fleiri í pakka dagsins
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
   sun 29. maí 2016 19:46
Magnús Már Einarsson
Hallur Halls: Þetta var ekki högg í pung
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég fór með hendina í áttina að honum en þetta var ekki högg í pung, ég neita því algjörlega," sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, við Fótbolta.net eftir 1-0 tap gegn ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 ÍBV

Hallur fékk rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks þegar hann sló til Mikkel Maigaard Jakobsen. Hvernig horfði atvikið við Halli?

„Ég er að spila boltanum fram og hann (;ikkel) tæklar mig út fyrir völlinn. Þegar við liggjum þarna þá kastar hann í mig vatnsbrúsa. Við löbbum inn á völinn og erum að kýta aðeins. Ég slæ kannski aðeins í magann á honum eða aðeins neðar en þetta var svo saklaust að það hálfa væri nóg. Mér fannst þetta vera glórulaust rautt spjald."

Hallur segir að Þróttarar séu allt annað en sáttir með uppskeruna úr leiknum í dag.

„Það er grautfúlt að fá ekkert út úr þessu. Við vorum í góðum gír ellefu á móti ellefu og vorum líka að skapa færi manni færri."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Sjá einnig:
Myndband: Hallur fékk rautt fyrir að slá Eyjamann í punginn
Gregg: Versta frammistaða sem ég hef séð hjá dómara
Hallur Hallsson: Þetta var ekki högg í pung
Mikkel Maigaard: Hann sló mig í djásnið
Athugasemdir
banner
banner