Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
Niðurtalningin - F er fyrir fótbolta og H er fyrir Hödda Magg
Enski boltinn - Óhefðbundið topplið
Niðurtalningin - Stór prófíll norður eftir heldur rólegan vetur
Niðurtalningin - Þungamiðja menningar í hverfinu
banner
   fim 09. ágúst 2018 15:59
Fótbolti.net
Innkastið - Sóknartilþrifa sárt saknað
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimm af sex leikjum 15. umferðar Pepsi-deildarinnar er lokið.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru ekki hrifnir af lágu skemmtanagildi leikjanna þegar þeir fóru yfir þá í Pepsi-Innkasti vikunnar.

Einnig var rætt um bikarinn, Val í Evrópu, Inkasso-deildina og nýjan landsliðsþjálfara Íslands.

Meðal efnis: Enn og aftur verða föst leikatriði FH að falli, aðhlynningar og skot yfir mark í Grafarvogi, aftur gleði í Grindavík, Er KR búið að tryggja sér leikmann frá Víkingi?, skemmtileg hetja Blika, Þjóðhátíðarleikurinn, Gunni giskar, Erik Hamren lítur vel út og áhugaverð úrslit í Inkasso-deildinni.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner