Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fim 27. maí 2021 20:47
Arnar Laufdal Arnarsson
Villi: Tölurnar smá sérstakar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Flottur leikur sérstaklega í fyrri hálfleik, við áttum góðan leik, skoruðum fullt af flottum mörkum, tölurnar eru smá sérstakar og það var smá vindur á annað markið sem hafði áhrif í nokkrum mörkum hjá þeim og hjá okkur þannig það hafði smá að segja með þessa markatölu en við komum grimmari í leikin og það gekk margt upp sem við reyndum að gera" Sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson þjálfari Blika brattur eftir 3-7 sigur á Val í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  7 Breiðablik

Blikar skoruðu fyrstu tvö mörkin úr hornspyrnu, mikið æft þær á æfingasvæðinu?

"Já við æfum alltaf hornin, við erum auðvitað með frábæra leikmenn sem taka horn, við æfum þetta mikið og það virkaði vel"

Þetta var fyrsti Valur - Breiðabliks leikur Villa sem þjálfari, var auka hnútur í maganum en vanalega fyrir leikinn í kvöld?

"Jájá maður er alltaf með smá hnút fyrir alla leiki en kannski ekki alveg einhvað extra fyrir þennan leik en það er bara þannig að mér finnst smá nauðsynlegt að vera með smá hnút það er hluti af þessu, svo er alltaf gaman þegar gengur vel svo er maður pirraður þegar gengur illa þannig en svona er þetta bara"

Viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan en þar talar Villi um hvort Áslaug Munda og Hildur Þóra séu á leið í Harvard háskólann og framhaldið varðandi það.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner