Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 12. september 2017 11:40
Elvar Geir Magnússon
Guardian velur sterkustu sóknarlínur Meistaradeildarinnar
Ógnvænleg sóknarlína!
Ógnvænleg sóknarlína!
Mynd: Getty Images
Ousmane Dembele.
Ousmane Dembele.
Mynd: Getty Images
Með því að kaupa Neymar setti Paris Saint-Germain heimsmet og náði um leið að sundra MSN, einni öflugustu sóknarlínu fótboltasögunnar.

Þá náði PSG að fá Kylian Mbappe og er franska liðið nú með sterkustu sóknarlínu Meistaradeildarinnar að mati Guardian.

Ousmane Dembele kom til Barcelona og vilja sumir kalla nýju sóknarlínuna LOL!

Guardian valdi 14 öflugustu sóknarlínur Meistaradeildarinnar og gaf þeim einkunnir.

Paris Saint-Germain (9.5/10)
Neymar - Cavani - Mbappe

Barcelona (9/10)
Messi - Suarez - Dembele

Manchester City (9/10)
Silva - Jesus - Aguero

Real Madrid (9/10)
Isco - Ronaldo - Benzema
(Guardian setur Bale á bekkinn og sundrar þannig BBC)

Juventus (9/10)
Dybala - Mandzukic - Cuadrada - Higuain

Bayern München (8,5/10)
Ribery - Lewandowski - Robben

Chelsea (8,5/10)
Hazard - Morata - Willian

Liverpool (8,5/10)
Mane - Firmino - Salah

Manchester United (8,5/10)
Mkhitaryan - Martial - Rashford - Lukaku

Napoli (8/10)
Insigne - Mertens - Callejon

Atletico Madrid (7,5/10)
Carrasco - Gameiro - Griezmann

Mónakó 7,5/10)
Lemar - Lopes - Falcao - Balde

Borussia Dortmund (7/10)
Philipp - Aubameyang - Pulisic

Roma (7/10)
Perotti - Dzeko - Florenzi

Sjá einnig:
Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner