Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   mið 26. ágúst 2015 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Mynd af Instagraminu hjá Zlatan. Kári í bakgrunni.
Mynd af Instagraminu hjá Zlatan. Kári í bakgrunni.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Jónatan Ingi Jónsson, AZ Alkmaar:
Kári Árnason er í bakgrunni á Instagraminu hans Zlatans í dag. Þegar þú ert kominn þangað hefuru afrekað agætis hluti! #fotboltinet

Einar Matthías Kristjánsson, kop.is:
"THE END OF AN ERROR" - besta fyrirsögn sem ég hef séð um feril Balotelli hjá Liverpool.

Bergþór Reynisson, fótboltaáhugamaður:
Víkingur náði síðast 6 leikja taplausri hrinu árið 1991,þá taplausir í síðustu 8 leikjum tímabilsins og titill #vikes #fotboltinet #pepsi365

Guðmundur Jónsson, fótboltaáhugamaður:
Fáránlegt markmannsteymi sem Malaga er með. Kameni OG Ochoa. #fotboltinet

Kristján Guðmundsson, Pepsi-mörkunum:
Hlustið á sérfræðing um knattspyrnuvelli - Sjá tengil #Malmöspilarágrasi

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings:
Ég er mjög hlutdrægur en ég skil ekki hvað Þorri Geir og Sindri Björns hafa verið að gera betur en Ívar Örn.

Anton Ingi Leifsson, FH-ingur:
Kári Árnason var í botnbaráttu í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann er að fara spila í CL með Malmö í vetur. Þvílíkur maður.

Pepsideild Tölfræði, @pepsistats:
6666666 - Fjölnir og Valur áttu 6 marktilraunir á rammann í 17. umferð. 66,66% þeirra fóru inn. #fotboltinet #pepsi365







Athugasemdir
banner