banner
lau 14.jan 2017 22:30
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Sandra María Jessen áfram hjá Ţór/KA (Stađfest)
Andri Hjörvar Albertsson í ţjálfarateymi Ţór/KA
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Sandra María Jessen skrifađi í dag undir eins árs samning viđ Ţór/KA

Heimasíđa Ţórs greindi frá ţví í dag ađ Sandra María hefđi skrifađ undir eins árs samning viđ félagiđ ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ samningstilbođ frá norska úrvalsdeildarfélaginu Kolbotn en hún fór ţangađ á reynslu í nóvember.

„Ţađ hefđi veriđ mjög spennandi ađ skipta um umhverfi og spila í norsku deildinni. Liđiđ leit vel út og ađstćđurnar góđar. Ţór/KA ákvađ aftur á móti ađ koma til móts viđ mig ţannig ađ ég geti einbeitt mér betur ađ ţví ađ ná lengra í íţróttinni hér heima." Sagđi Sandra María.

Heimasíđa Ţórs greindi einnig frá ţví ađ Andri Hjörvar Albertsson hefđi veriđ ráđinn í ţjálfarateymi liđsins og mun hann starfa viđ hliđa Halldórs Jóns Sigurđssonar eđa Donna nćstu ţrjú árin.

Donni tók viđ liđinu eftir síđasta sumar eftir ađ hafa stjórnađ karlaliđi Ţórs síđustu ár í 1. deild karla.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía