Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
banner
   mán 22. ágúst 2016 18:00
Fótbolti.net
Lið 17. umferðar í Inkasso - Toppliðin í stuði
Hallgrímur Mar Steingrímsson, kantmaður KA.
Hallgrímur Mar Steingrímsson, kantmaður KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ivan Bubalo, framherji Fram.
Ivan Bubalo, framherji Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
17. umferðinni í Inkasso-deildinni lauk í gær þegar tveir leikir voru á dagskrá.

Úrvalsliðið er að þessu sinni í 4-4-2. KA á tvo menn sem og þjálfara umferðarinnar, Srdjan Tufegdzic, eftir góðan 3-1 heimasigur á Leikni R. KA menn voru 3-0 yfr eftir einungis 25 mínútna leik!

Grindvíkingar halda toppsætinu eftir 4-0 sigur á HK og þeir eiga tvo fulltrúa í liðinu líkt og Fram sem á tvo fulltrúa eftir sigur á Keflavík.

Haukar fóru langt með að tryggja sæti sitt með sigri á Leikni F. og þeir eiga tvo fulltrúa eins og Þórsarar sem fóru á Seyðisfjörð og unnu Hugin í leik þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.



Úrvalslið 17. umferðar Inkasso:
Uros Poljanec (Fjarðabyggð)

Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Alexander Freyr Sindrason (Haukar)
Ármann Pétur Ævarsson (Þór)
Sam Tillen (Fram)

Juraj Grizelj (KA)
Óskar Jónsson (Þór)
Rodrigo Mateo (Grindavík)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Ivan Bubalo (Fram)
Þjálfari umferðarinnar: Srdjan Tufegdzic (KA).

Sjá einnig:
Lið 16. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner