Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
   þri 21. mars 2017 12:30
Elvar Geir Magnússon
Parma
Raggi um stöðu sína hjá Fulham: Frekar leiðinlegt heldur en erfitt
Icelandair
Ragnar á æfingunni í dag.
Ragnar á æfingunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson er lykilmaður í íslenska landsliðinu en hann hefur verið úti í kuldanum hjá félagsliði sínu, Fulham í Championship-deildinni.

Ragnar segist vera vel gíraður í landsleikinn gegn Kosóvó á föstudag og segir að sú staðreynd að hann hafi ekki spilað fótboltaleik lengi geri það að verkum að tilhlökkunin sé enn meiri en venjulega.

„Það er hundleiðinlegt að vera ekki að spila en það eru „ups and downs" í þessum fótbolta og þetta er þannig lagað séð í fyrsta skipti hjá mér þar sem mér gengur ekki vel hjá félagsliði mínu. Þetta er meira leiðinlegt frekar en erfitt," segir Ragnar.

„Þetta er tímabil hjá mér þar sem reynir meira á mig en venjulega. Þó þetta sé leiðinlegt núna þá gerir þetta mann sterkari fyrir komandi framtíð."

„Ég er mjög „mótiveraður" eins og ég er alltaf fyrir landsleiki og ég er í fínu formi. Ég er ekki áhyggjufullur. Sjálfstraustið er ekki 100% eins og hjá öllum sem eru ekki að spila nægilega mikið. En með þetta lið í kringum sig ættu ekki að vera nein vandamál."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner