banner
sun 01.okt 2017 18:26
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Bakambu sökkti Eibar - Zaza heldur áfram ađ skora
Bakambu gerđi ţrennu.
Bakambu gerđi ţrennu.
Mynd: NordicPhotos
Zaza er búinni ađ gera 6 mörk í fyrstu 7 umferđunum og er nćstmarkahćstur eftir Lionel Messi.
Zaza er búinni ađ gera 6 mörk í fyrstu 7 umferđunum og er nćstmarkahćstur eftir Lionel Messi.
Mynd: NordicPhotos
Cedric Bakambu gerđi ţrennu í 3-0 sigri Villarreal gegn Eibar í spćnska boltanum í dag.

Villarreal er um miđja deild međ 10 stig eftir sigurinn en Eibar er í fallsćti, međ 6 stig eftir 7 umferđir.

Simone Zaza heldur áfram ađ skora fyrir Valencia sem er í 3. sćti eftir sigur gegn Athletic Bilbao.

Valencia er sex stigum frá toppliđi Barcelona sem er međ fullt hús stiga.

Valencia 3 - 2 Athletic Bilbao
1-0 Simone Zaza ('27)
2-0 Diego Parejo ('34, víti)
2-1 Aritz Aduriz ('59)
3-1 Rodrigo ('66)
3-2 Raul Garcia ('76)

Villarreal 3 - 0 Eibar
1-0 Cedric Bakambu ('25)
2-0 Cedric Bakambu ('52)
3-0 Cedric Bakambu ('76, víti)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches