Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   fös 22. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Þór/KA og Breiðablik mætast í undanúrslitum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjubikarinn heldur áfram að rúlla um helgina en hæst ber að nefna leik Þór/KA og Breiðabliks í undanúrslitum.

Í dag mætast U20 ára landslið Íslands og Ungverjalands í vináttulandsleik ytra. Sá leikur hefst klukkan 14:30 og er þetta annar leikur liðanna á nokkrum dögum.

Á morgun eigast Þór/KA og Breiðablik við í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Liðin mætast í Boganum klukkan 15:00.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki helgarinnar.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 22. mars

Vináttulandsleikur:
14:30 U20 Ungverjaland - U20 Ísland

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Elliði-Þróttur V. (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
19:00 KFK-Hvíti riddarinn (Fagrilundur - gervigras)
19:00 KFG-Sindri (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
19:30 Álftanes-Hörður Í. (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
18:00 ÍH-Einherji (Skessan)

laugardagur 23. mars

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Árbær-Vængir Júpiters (Fylkisvöllur)
14:00 KV-Víkingur Ó. (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Ægir (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 KFA-KF (Fjarðabyggðarhöllin)
15:00 Kormákur/Hvöt-Höttur/Huginn (Greifavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 KÁ-KH (BIRTU völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
12:00 Uppsveitir-Mídas (JÁVERK-völlurinn)
17:00 Hafnir-Hamar (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-KFR (ÍR-völlur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
15:00 Tindastóll-Kría (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
15:00 Þór/KA-Breiðablik (Boginn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:30 Smári-Haukar (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
16:00 Augnablik-Völsungur (Fífan)

sunnudagur 24. mars

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
11:30 Víðir-ÍH (Nettóhöllin-gervigras)
19:00 Reynir S.-Augnablik (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Úlfarnir-Hörður Í. (Framvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
18:00 Álafoss-Ýmir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
17:00 KM-Skallagrímur (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
12:00 KR-Völsungur (KR-völlur)
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner