Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
Innkastið - Gylfasýning og óvæntustu úrslit sumarsins
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
   mán 28. ágúst 2023 11:54
Fótbolti.net
Ungstirnin - Sextán ára skrímsli og lítill töfrakall í Katalóníu
Luka Vuskovic.
Luka Vuskovic.
Mynd: Getty Images
Hlaðvarpsþátturinn vinsæli Ungstirnin er snúinn aftur eftir árs langt hlé. Þátturinn sem kynnir fyrir þjóðinni næstu stórstjörnur fótboltans. Umsjón: Arnar Laufdal og Bjarni Þór Hafstein.

Í þessum þætti kynna þeir Johan Bakayoko (2003) sem er belgískur landsliðsmaður og einn efnilegasti leikmaðurinn í hollensku úrvalsdeildinni. Luka Vuskovic (2007) einn mest spennandi ungi leikmaður heims um þessar mundir en hann leikur fyrir Hadjuk Split í Króatíu og er mikið orðaður við Manchester City og PSG. Einnig er fjallað um Marcos Leonardo (2003) sem er brasilískur framherji í Santos í heimalandinu sem hefur verið orðaður við Manchester United.

Uppáhalds lið þáttarins FC Nordsjælland er á toppnum í Danmörku, Ásgeir Helgi framtíðar club legend í Smáranum? , Óskar Borgþórsson og Kolbeinn Þórðarson byrja með látum fyrir nýju liðin sín. Gengur misjafnlega hjá ungu leikmönnunum okkar vestan hafs, 16 ára töframaður í Katalóníu og svo miklu meira til umræðu.

Þú getur nálgast þáttinn á öllum helstu streymisveitum.

Mynd: Ungstirnin

Athugasemdir
banner
banner