Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   lau 08. desember 2018 15:31
Elvar Geir Magnússon
Tómas Ingi: Fór niður á botninn andlega
Tómas Ingi Tómasson.
Tómas Ingi Tómasson.
Mynd: Tommadagurinn
Á morgun, sunnudag, fer fram Tommadagurinn í Egilshöll en þar er um að ræða styrktardag fyrir Tómas Inga Tómasson. Tómas gekkst undir liðskiptaaðgerð á mjöðm fyrir um fjórum árum og hefur ekki náð sér síðan.

Í myndbandinu hér að ofan segir Tómas frá þeim erfiðleikum sem hann hefur þurft að glíma við, líkamlega og andlega. Hann hefur eytt rúmum 200 dögum á sjúkrahúsi

„Þessir dagar hafa verið mjög erfiðir. Ég var á miklum lyfjum og mjög verkjaður. Það varð líka til þess að ég fór mjög langt niður andlega og náði að snerta botninn," segir Tómas Ingi.

Á Tommadeginum á morgun verður meðal annars stjörnuleikur þar sem kunnir kappar taka fram skóna. Leikurinn verður klukkan 11:00.

„Það eru að koma þarna strákar sem hafa ekki spilað fótbolta lengi, bara til að gera daginn betri fyrir mig," segir Tómas Ingi.

Þeim sem ekki kom­ast á Tomma­dag­inn en lang­ar að styrkja verk­efnið er bent á að hægt er að leggja inn á reikn­ing 528-14-300, kt. 0706694129.
Athugasemdir
banner
banner