banner
ţri 15.maí 2018 21:10
Magnús Már Einarsson
Jói Lax lánađur í KFG (Stađfest)
Fćr leiki eftir meiđslin
watermark Jói Lax í baráttunni gegn KR á dögunum.
Jói Lax í baráttunni gegn KR á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
KFG hefur fengiđ hćgri bakvörđinn Jóhann Laxdal á láni frá Stjörnunni. Jóhann tognađi illa aftan í lćri gegn KR í 2. umferđ Pepsi-deildarinnar og verđur frá nćstu vikurnar.

Hann hefur nú fariđ til KFG á láni og mun spila međ liđinu í 3. deildinni fyrstu leikina eftir meiđslin til ađ komast aftur í leikform.

Arnar Sveinn Geirsson, bakvörđur Vals, gerđi svipađa hluti á dögunum en hann er ađ ná sér eftir meiđsli og er ţessa dagana á láni hjá KH í 3. deildinni.

Samkvćmt reglum KSÍ má kalla leikmenn til baka mánuđi eftir ađ hann fer á láni.

Leikmenn mega vera kallađir til baka ţó ađ félagaskiptaglugginn sé lokađur en glugginn lokar á miđnćtti og opnar aftur 15. júlí. Jóhann getur ţví snúiđ aftur í Stjörnuna um miđjan júní ef félagiđ óskar ţess.

Körfuboltamađurinn Dađi Lár Jónsson hefur einnig skipt í KFG en hann ólst upp hjá Stjörnunni í fótboltanum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía