Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   mið 26. maí 2021 09:25
Hafliði Breiðfjörð
Landsliðið
Ítarlegt viðtal við Arnar Þór - Óttast ekki að Gylfi sé að hætta
Icelandair
Arnar Þór með Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða sem verður með í öllu verkefninu.
Arnar Þór með Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða sem verður með í öllu verkefninu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands ræddi við fréttamenn á fréttamannafundi í höfuðsstöðvum KSÍ klukkan 08:00 í morgun. Fjölmargar spurningar voru lagðar fyrir hann en í spilaranum að ofan má sjá ítarlegt viðtal við Arnar um landsliðshópinn.

Ísland mætir Mexíkó 30. maí í Dallas í Bandaríkjunum og hefst leikurinn kl. 01:00 (eftir miðnætti) að íslenskum tíma. Strákarnir fara næst til Færeyja og mæta þar heimamönnum 4. júní á Tórsvelli og loks til Póllands þar sem þeir leika gegn Pólverjum 8. júní á Poznan Stadium. Allir eru leikirnir í beinni á RÚV.

Vandamál hafa komið upp með val á liðinu þegar leikmenn tóku að draga sig út úr hópnum áður en hann var tilkynntur en fyrsti leikurinn er utan landsleikjaglugga. Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum að ofan.

Meðal efnis:
- Afhverju er verið að spila leik utan landsleikjaglugga?
- Þurfti að biðja menn að spila með landsliðinu?
- Bjarki Steinn og Albert gátu ekki verið með
- Leikmenn valdir frá Íslandi en engum leik frestað ennþá
- Afhverju var Hannes ekki valinn?
- Tveir varnarmenn úr lélegasta liði Pepsi Max-deildarinnar
- Arnar og Viðar Örn áttu gott samtal
- Vongóður um að leikurinn fari fram í Færeyjum þrátt fyrir smit
- Fjarvera Gylfa, Alfreðs og Jóa Berg
- Óttast ekki að Gylfi sé að hætta
- Staðan á Ragga Sig
- Aron Einar með í öllu verkefninu
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner