Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Magnús Már: Maður hefur séð ýmist í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
   þri 29. september 2015 17:00
Fótbolti.net
Nýja gervigrasið á Hlíðarenda tilbúið
Síðasti heimaleikur Vals í sumar verður á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Meistaraflokkur Vals æfir í dag á nýja gervigrasinu á aðalvelli sínum á Hlíðarenda. Völlurinn verður formlega vígður á laugardag þegar Valur fær Stjörnuna í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildarinnar.

Um er að ræða hágæða gervigras með vökvunarkerfi en í vetur verða svo sett upp flóðljós við völlinn.

Elvar Geir Magnússon fór og hitti Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóra Vals, og skoðaði með honum völlinn í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner