Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   þri 20. janúar 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Umræða um skipti Viðars Arnar í Kína er aðalmálið í boltaumræðunni á Twitter.
Umræða um skipti Viðars Arnar í Kína er aðalmálið í boltaumræðunni á Twitter.
Mynd: Örn
Mynd: Instagram
Viðar og faðir hans.
Viðar og faðir hans.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður:
Er eitthvad að því að vilja ævintýri + 150millz á reikninginn... Vera 26 þegar það er búið og nóg eftir í boltanum? Go for it son!

Magnús Sigurbjörnsson, veðmálasérfræðingur:
Viðar Örn fer á 350m ISK. Fylkir fær tæpar +-90m. Selfoss fær 14m. ÍBV fær 1,75m. Cash. #fotbolti

Davíð Guðrúnarson, leikmaður KV:
Það er nokkuð ljóst að ég og @Vidarkjartans förum ekki með herjólfi saman á þjóðhátíð #kafbáturáokkur

Hjalti Þór Hreinsson, fótboltaáhugamaður:
Flott ákvörðun hjá @Vidarkjartans Landsliðferillinn? Af hverju ekki? Sölvi og Ragnar spila í Rússlandi. Landamæri engin hindrun lengur.

Einar Njálsson, fótboltaáhugamaður:
Skil ákvörðun Viðars vel. Ef ég væri 24ára ómenntaður Selfyssingur myndi ég alltaf velja peninga sem fyrst. Þarf að lifa á þessu næstu 60 ár

Brynjar Ingi Erluson , Fótbolta.net:
Ég skil ákvörðun Viðars að fara til Kína en hef samt áhyggjur að menn fari þangað á þessum aldri. #CashMoolah

Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net:
Flýgur Kjartan Björns ekki örugglega reglulega til Kína til að sjá um hárið á Viðari? #rakarinn

Björn Daníel Sverrisson, leikmaður Viking:
Ef ég væri Viðar Örn þa myndi ég breyta nafninu mínu á FB í Ca$$iu$ King.

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Mín skoðun á Viðari til Kína gæti komið einhverjum á óvart.Take the money and run.Þénar meira á einu ári en 10 á Norðurlöndum #Goodluck

Eiður Eiríksson, fótboltaþjálfari:
Leikmaður tekur þá ákvörðun sem hann telur rétt hverju sinni. Ekki hægt að dæma hvort ákvörðun sé rétt eða röng fyrr en eftir á #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net:
Gamla fréttin: Þegar ÍA hætti við að fá Viðar Örn 2013 - Sjá tengil.

Sólmundur Hólm, útvarpsmaður:
Djöfull held ég að Kínverjinn verði veikur fyrir Viðari. Skorar mörk og syngur. Til hamingju @Vidarkjartans!

Einar Matthías Kristjánsson, kop.is
Tókum upp Podcast í gærkvöldi.#kopis Smelltu hér til að hlusta

Andri Júlíusson, fyrrum leikmaður ÍA:
Er eiginlega sjálfur orðin ástfanginn af nýju vinkonu Ronaldo... #súfegurð

Sindri Sverrisson, íþróttafréttamaður:
Veit einhver á hvort liðið Karabatic er að hólka í kvöld? Gæti skipt sköpum. #handbolti #1x2



Athugasemdir
banner
banner
banner