Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
   sun 21. apríl 2024 17:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þvílíkur léttir að vera kominn á blað í deildinni og það er fullt af jákvæðum hlutum sem við getum byggt á fyrir framhaldið," sagði Elmar Atli Garðarsson fyrirliði Vestra eftir sigur á KA í dag.


Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Vestri

„Við byrjuðum þetta af miklum krafti og mér fannst við ná að halda því út stóran hluta leiks þótt þetta hafi dottið niður örlítið inn á milli. Okkur leið mjög vel varnarlega, þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin," sagði Elmar Atli.

Undirbúningur liðsins fyrir mótið var erfiður og Elma Atli er gríðarlega ánægður að fyrsti sigurinn er kominn í hús.

„Eins og fólk veit er þetta búið að vera erfitt fyrir okkur og kemur til með að vera það áfram. Við erum mjög brattir og getum ekki beðið eftir að halda áfram. Við erum mjög meðvitaðir um að við erum eftir liðum í þessari deild. Við vissum alltaf að það myndi koma betri taktur í okkur, mjög gott að það hafi komið í dag," sagði Elmar Atli.


Athugasemdir
banner
banner
banner