Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Magnús Már: Maður hefur séð ýmist í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
   mán 22. apríl 2024 22:05
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
John Andrews, Þjálfari Víkings
John Andrews, Þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var barátta, Það er ekki auðvelt að koma á þennan völl og taka þrjú stig heim. Hvílíkt vinnuframlag í dag á móti frábæru Stjörnuliði, ég gæti ekki verið stoltari.“ Þetta sagði John Andrews aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Víkingur R.

„Það eru frábærir þjálfarar í þessari deild og þau spiluðu ekki eins og við vorum búin að leggja upp með, svo við þurftum að aðlaga okkur eftir tíu til fimmtám, mínútur“

Víkingur skoraði snemma leiks eftir frábæra afgreiðslu Sigdísar Evu.„Við lentum í vandræðum á fyrstu tíu til fimmtán mínútunum jafnvel þótt við komumst yfir. En við unnum okkur inn í leikinn og byrjuðum að vinna einvígin okkar. “

Hvernig er stemningin í liðinu fyrir komandi tímabil? „Ég held að leikur okkar í kvöld hafi sýnt það. Jafnvel þegar að Stjarnan jafnaði þá hengdi enginn haus og við urðum bara sterkari.“

„Þær eru á öðru leveli heldur en við höfum verið síðustu ár, hafa stigið upp á öllum sviðum“

„Við þurfum að taka þetta einn leik í einu, gamla góða klisjan. Við getum varla sett okkur markmið að því að við eigum eftir að finna betur úr hvar við stöndum.„


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner