banner
miđ 08.nóv 2017 21:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Gravesen skaut rakettu í sjúkraţjálfara Everton
Mynd: NordicPhotos
„Hann var klikkađur," segir James McFadden um fyrrum liđsfélaga sinn hjá Everton, Danann Thomas Gravesen.

Gravesen var ţekktur brjálćđingur ef svo má segja.

Hann hóf feril sinn hjá Velja í Danmörku og spilađi svo međ Everton, Real Madrid og Celtic. Hann var tvisvar á mála hjá Everton, fyrst frá 2000 til 2005 og síđan á láni tímabiliđ 2007/08.

McFadden, sem lék međ Gravesen hjá Everton, en hann segir ađ ţađ sé rétt sem fólk heldur, ađ Gravesen hafi veriđ brjálćđingur.

„Hann var öđruvísi persónuleiki. Í hópi reyndi mađur ađ forđast hann," sagđi McFadden viđ Open Goal.

„Einu sinni mćtti hann međ litboltabyssu á ćfingasvćđiđ og hóf ađ skjóta á allt og alla og í eitt skipti mćtti hann međ flugelda. Hann skaut rakettu í sjúkraţjálfarann okkar."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar