Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
   mán 09. október 2017 21:46
Magnús Már Einarsson
Aron: Unnum erfiðasta riðilinn - Gjörðu svo vel!
Icelandair
Aron fagnar sigrinum í kvöld.
Aron fagnar sigrinum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Hér er bara allt upp á 10 vinur, það er svoleiðis!" sagði Aron Eianr Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti.

„Þetta er frábært. Það var ólýsanleg tilfinning þegar hann flautaði til leiksloka. Það er mikil vinna að baki sem endurspeglar frammistöðu okkar í essum riðli."

„Þetta er gifurlega erfiður riðill. Fjögur lið sem voru á EM. Þetta er að mínu mati erfiðasti leikurinn í þessari keppni og við tókum hann og unnum hann. Gjörðu svo vel."


Aron var tæpur fyrir leikina gegn Tyrklandi og Kosóvó en byrjaði þá báða.

„Það virðist alltaf vera sama sagan að ég er tæpur en verð klár.
Strákarnir gera endalaust grín að þessu og kalla þetta leikrit en ég var smeykur að ná ekki þessum leikjum."

„Ég vil hrósa sjúkraþjálfurunum sem voru að hugsa um mig dag og nótt. Það var endalaus meðhöndlun og tími sem fór í það að tjasla mér saman."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner